Adding product to your cart
Hawk RX settin eru með sérstöku "inserti" fyrir sjóngler. Einstaklega létt og þægileg gleraugu. Optical quality polycarbonate gler sem eru höggþolin og með rispuvörn. UV400 vörn gegn útfjólubláum geislum eins og öll gleraugun frá Evolution.
Fjórir mismunandi litir af glerjum