Briley er óþarfi að kynna en þeir eru stærsti framleiðandi heims í þrengingum og öðrum aukabúnaði fyrir haglabyssur, hvort sem er fyrir keppni eða veiði.
Sérpöntum þrengingar
Einn elsti og þekktasti framleiðandi Ítala á rifflum og haglabyssum. Fjölbreytt úrval af hágæða byssum fyrir veiði og keppni.
Sérpöntum eftir þínum þörfum.
Líklega stærsti framleiðandi heims á stillanlegum skeptum fyrir keppnishaglabyssur.
Margt af þekktasta skotíþróttafólki heims notar TSK skepti.
Sérpantanir - stuttur afgreiðslutími