Aukahlutir fyrir byssur
Þrengingar og sigti er eitt af því dóti sem að altlaf er gaman að eiga nóg af. Snap caps þarf alltaf að hafa með hverri byssu. Við flytjum inn þrengingar frá Briley og sigti frá Hiviz, báðir aðilar eru staðsettir í USA. Þrengingarnar sérpöntum við fyrir hvern og einn en stundum eigum við til eitthvað á lager. Af sigtum eigum við alltaf eitthvað ...
Þrengingar og sigti er eitt af því dóti sem að altlaf er gaman að eiga nóg af. Snap caps þarf alltaf að hafa með hverri byssu. Við flytjum inn þrengingar frá Briley og sigti frá Hiviz, báðir aðilar eru staðsettir í USA. Þrengingarnar sérpöntum við fyrir hvern og einn en stundum eigum við til eitthvað á lager. Af sigtum eigum við alltaf eitthvað en erum alveg opin fyrir því að panta það sem að við ekki eigum til það skiptið. Einnig erum við með skeptispúða frá Cervellati.
Meira

Aukahlutir fyrir byssur 7 vörur/vara

Undirflokkar

 • Skeptispúðar
  Við flytjum inn púða frá Cervellati á Ítalíu
 • Þrengingar
  Þrengingar frá einum stærsta framleiðanda í heimi, Briley. Við sérpöntum þrengingar fyrir hvern og einn. Getum pantað þrengingar í Baikal og einnig er hægt að láta framleiða sérstaklega fyrir hvern og einn með tilheyrandi kostnaði.
 • Sigti
  Sigti á flest allar gerðir af byssum frá Hiviz er ein helsta söluvaran okkar hjá Sportvík. Einföld og góð sigti sem að geta hjálpað við að ná miði eða ef þarf að hjálpa réttu auga að ráða sjóninni (Ríkjandi auga)
 • Aukahlutir
  Snap caps, byssusokkar, þrengingabox, byssufeiti og allir hinu litlu smáhlutir sem að gott er að eiga í töskunni.
 • Þrengingalyklar
  Lyklar fyrir allar Briley þrengingar
Showing 1 - 7 of 7 items
Showing 1 - 7 of 7 items