Skotvörur
Erum að vinna í uppfærslu á skotvöru hluta vefverslunarinnar. Hægt er að sjá vörurnar hjá okkur inn á facebook síðu okkar og einnig senda okkur tölvupóst með fyrirspurnum. Endilega hafið samband við okkur á netfangið snjoa.m@sportvik.com ef þið hafið spurningar.

Skotvörur Það eru engar vörur í þessum flokki

Undirflokkar

 • Öryggisbúnaður
  Skotgleraugu, heyrnahlífar og eyrnatappar er eitthvað sem að allir skotmenn og þeir sem að eru á skotsvæðum ættu að venja sig á að nota alltaf. Við erum með gott úrval af vönduðum gleraugum í nokkrum verðflokkum. Erum einnig með heyrnahlífar með umhverfismagnara og eyrnatappar sem að eru mótaðir fyrir hvern og einn
 • Töskur og pokar
  Byssutöskur, byssupokar, skotatöskur og box, stígvéla og vöðlutöskur. Búnaður sem að nauðsynlegt er að hafa upp á öryggi og meðferð vopna og búnaðar.
 • Fatnaður
  Skotvesti, derhúfur, handklæði, hanskar ofl. Bjóðum upp á vönduð og góð skotvesti, derhúfur frá framleiðendum á þeim vörum sem að við flytjum inn, handklæði sem að gott er að hafa þegar veður er slæmt til að leggja yfir byssuna, hanskar til að koma í veg fyrir að kuldinn býti eins fast og einnig til að auka grip á byssunni.
 • Aukahlutir fyrir byssur
  Þrengingar og sigti er eitt af því dóti sem að altlaf er gaman að eiga nóg af. Snap caps þarf alltaf að hafa með hverri byssu. Við flytjum inn þrengingar frá Briley og sigti frá Hiviz, báðir aðilar eru staðsettir í USA. Þrengingarnar sérpöntum við fyrir hvern og einn en stundum eigum við til eitthvað á lager. Af sigtum eigum við alltaf eitthvað en erum alveg opin fyrir því að panta það sem að við ekki eigum til það skiptið. Einnig erum við með skeptispúða frá Cervellati.
 • Hreinsibúnaður og box
  Erum með hreinsisett, stangir og bursta frá Megaline á Ítalíu. Sokkar til að setja yfir byssur til að draga í sig raka og varna ryðmyndun.
 • Post 4 shooting glasses
  Skotgleraugu framleidd í Bandaríkjunum. Sérpöntuð fyrir hvern og einn. Við gefum okkur alveg 3 vikur í afgreiðsludag frá því að við pöntum.